Frakkar í góðum málum eftir stórsigur

3 days ago
0


Frakkland er í góðum málum í C-riðli á EM karla í handbolta eftir 36:23-stórsigur á Úkraínu í dag. Frakkland vann Króatíu í fyrsta leik og er því með fullt hús stiga eftir tvo leiki.

Comments
0

Show more comments
Reply
New comment added:

Another news