Flóðbylgjuhætta í Bandaríkjunum og Japan

7 days ago
0


Yfirvöld í Bandaríkjunum og Japan hafa ráðlagt fólki á kyrrahafsströndum sínum að halda sig frá ströndinni vegna flóðbylgjuviðvörunar í kjölfarið á neðansjávar eldgosi í Suður-Kyrrahafi. Búist er við sterkum straumum og öldum á strandirnar en er talið ólíklegt að stór flóðbylgja verði.

Comments
0

Show more comments
Reply
New comment added:

Another news