Guðbjörg bætti Íslandsmetið

6 days ago
0


Spretthlauparinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir bætti eigið Íslandsmet í 60 metra hlaupi innanhúss er hún hljóp vegalengdina á 7,43 sekúndum á Helgarmóti Reykjavíkurfélaganna í Laugardalshöllinni í dag.

Comments
0

Show more comments
Reply
New comment added:

Another news